Tjarnarholt 5, Raufarhöfn
Tilboð
Einbýlishús
4 herb.
109,9 m2
Tilboð
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
1976
Brunabótamat
38.300.000
Fasteignamat
2.970.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Fagvís - Fasteignasala Hveragerðis kynnir í einkasölu :

Tjarnarholt 5, Raufarhöfn.
Um er að ræða einbýlishús, 109,9fm að stærð.

Eignin skiptist í eftirfarandi :
Anddyri
Eldhús
Stofu
Þrjú svefnherbergi
Tvö baðherbergi
Þvottarhús 
Geymsla

Byrjað var á miklum endurbótum á eigninni árið 2019.
Þeim endurbótum er ekki lokið.

Búið er að setja nýtt þakjárn og þakkant.
Nýtt gler er í gluggum.
Nýjar vatnslagnir.
Byrjað er að flísaleggja baðherbergi.
Ný einangrun og gifs er komið á veggi og loft (þó eitthvað eftir)
Búið er að setja upp varmadælu sem þarf þó að laga
Ath. Ekki eru neinar innréttingar í húsinu. 

Eignin afhendist í því ástandi sem hún er.

Nánari upplýsingar á skrifstofu
Fagvís - Fasteignasölu Hveragerðis
Breiðumörk 13
Sími: 483-5900 / fagvis@fagvis.is
Senda fyrirspurn vegna

Tjarnarholt 5

CAPTCHA code


Kristín Rós Magnadóttir
Lögfræðingur og Löggiltur fasteignasali / eigandi