Nýbýlavegur 42, 860 Hvolsvöllur
21.000.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
97 m2
21.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
Brunabótamat
28.200.000
Fasteignamat
16.200.000

Mjög snyrtileg 97,7 fm. íbúð með sér inngangi á jarðhæð í nýlegu litlu fjölbýlishúsi við Nýbýlaveg á Hvolsvelli.  Góð staðsetning.
Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu og þar fataskápur.  Þar til hliðar er þvottahús innan íbúðarinnar.  Miðrými sem er opið að stofu.  Stofan er með útgengi út í garðinn á baklóð.  Eldhús er opið að stofunni og er með góðri innréttingu.  Í svefnálmu er gangur, baðherbergi með góðri innréttingu og baðkari með sturtu.  Hjónaherbergi er með stórum skápum og annað minna herbergi sem einnig er með skápum.  Geymsla er innan íbúðarinnar. 
Glófefni eru flísar.
Tvær sameiginlegar geymslur eru í sameign á jarðhæð. 
Lóð grasflöt og malbikuð framlóð með góðum bílastæðum.
Umhverfi er allt gróðið og snyrtilegt.
Húsið er tvær hæðir og þar alls sex íbúðir.

Rakaskemmdir á lofti á baðherbergi. Skemmd í baðkari. Rakaskemmdir við einhverja glugga.

ÍLS mælir með að fagmaður taki út eignina og lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.